Er einhver hérna sem á svona Epiphone eða svipaðan gítar ?

Þetta er Jumbo-sized kassagítar, og er talinn vera mjög góður svona overall

Hann kostar um 100 kall hérna á landinu, en ég er að hugsa um að kaupa mér svona á www.music123.com og þá yrði hann kominn hingað til landsins með tösku á 60k.

Er einhver sem hefur spilað á svona, eða þekkir þennan kassagítar eitthvað..?

Einhver orð ?


með fyrirfram þökk.


<br><br>Got an issue??
-use a tissue.