Hæ hæ allir þeir sem eru að lesa þetta :)
Ég er búin að spila á acoustic gítar í 1 ár og 2 mánuði og nú er komið að því að mig langar að fá mér rafmagnsgítar og magnara…reyndar er ég búin að spila á allt þetta en allt var lán….nú vill ég eiga gripina….því spyr ég notendur og lesendur á huga.is: Fender Stratocastor(eða einhver álíka tegund og gæði) og magnara…reyndar veit ég varla hvaða tegund ég er að leita að…helst einhverja Marshall stæðu(lampi) þarf ekki endilega að vera Marshall….komið bara með allt sem þið eigið…..gítarinn má kosta á bilinu: 80-160 þúsund….ég læt líta á alla gítara og magnara! magnarinn má kosta á bilinu 80-170 þús….eins og áður kemur fram læt ég verðmeta allt….og verið snöggir annarrs kaupi ég bara allt nýtt og þið missið af þessum peningum :) addi@guitar.com<BR