Er með 3 diska af live upptöku frá því að alice cooper gítaristinn Michael Bruce kom hingað í sitt fyrra skipti(2002) og hélt tónleika. diskurinn heitir “Halo of Ice” en það er einmitt komið frá laginu “Halo of Flies” með alice cooper. Þetta er nokkurs konar best of samansafn af lögum sem MB hefur samið með alice cooper. Þarna má finna meðal annars uppt0kur af; Schools out. i'm eighteen, billion dollar babies og desperado ásamt fleiri öðrum snilldarlegum AC lögum. snilldardiskur sem allir ekta rokkarar eiga að eiga.
Hver diskur kostar 1000.kr.
Áhugasamir hafi samband í síma: 6919297

p.s. diskurinn er ekki bootleg. hann er full produceraður og masteraður í studio og er ekki seldur á íslandi. einnig, allir diskar eru áritaðir af Ingó(gítar) og Silla Geirdal(bassi).