Ég á hér gæða Epiphone Les Paul. Keypti hann úti í London í desember. Aldrei slitnað strengur síðan hann var keyptur. Rétt áðan gerðist það hins vegar að ég sleit háa E. Ég vill ekki fá neitt annað en hæstu gæða strengi sem hægt er að fá, eða allavega sömu strengi og Epiphone/Gibson láta fylgja með. Einhver búð hér á landi sem býður upp á það?
Takk kærlega :)<br><br><a href="http://www.jengajam.com">www.jengajam.com</a