Ég fór og tékkaði á hvað gítarinn (Washburn HB35) minn kostar á music123
Ég keypti hann í í mars 2001 tónabúðinni á 70.000kr með tösku sem kostaði 12.000kr sér. Á music123 kostar hann 726$ með ókeypis tösku í “limited time” í dag er dollarinn 74 kr þannig að þetta gerir 53650kr + 13144kr í virðisaukaskatt. það gerir 66800kr + sendingakostaður.

Það sem ég er að segja að það var ódýrara að kaupa hann í tónbúðinni auk þess var gengið á dollaranum var 86 kr þegar ég keypti hann sem myndi gera 77.700kr(með vsk) + sendingakostnaður ef verðið hefur verið óbreytt.

Ég er ekki að segja að það sé alltaf ódýrara að kaupa hérna en á music123 en það er kanski þess virði að tékka á því.