Mig langaði að koma á framfæri smá fróðleik um Tónabúðina í Reykjavík. Ég uppgötvaði þessa búð þegar að mig vantaði aukahluti fyrir trommusett. Þeir selja góða cymbala og svo eru þeir með góða kjuða eða þ.e.a.s. mjög mikið af góðum vörum.

Tónabúðin flytur inn vörur frá: Ashdown, Behringer, Camps, Cordial
D´Addario,Ernie Ball/MusicMan, Evans, Gator GEM / LEM, Hardcase, Hohner, Kaman, K&M, Korg, M-Audio/Midiman,MBT International, PAISTE, PEARL, Peavey, Promark, Propellerhead, SHURE, StefyLine, Steinberg, TC | Works, Ultimate, VOX og Washburn. Eins og þið sjáið er þetta mikið af vörumerkjum en þrátt fyrir það hafa starfsmenn Tónabúðarinnar góða þekkingu á vörunni. Þeir eru mikið fyrir að redda fólki og séu einhverjir vankantar á þá redda þeir því. Tónabúðin er á Rauðarárstíg 16, Reykjavík og í Sunnuhlíð 12 á Akureyri. Síminn þar er 5524515.
GunnsiGunn - The Old Legend…