Ég er að hugsa um að selja eitt Fuzzboxið mitt, það er af tegundinni Fender, heitir réttu nafni Fender Blender.
Þetta er framleitt fyrir 1970 og er, án nokkurs vafa, mest brútal bjögunarpedali í heimi.
Þessar græjur voru notaðar af seventísliði eins og Deep Purple og Robin Trower, og í seinni tíð tildæmis Smashing Pumpkins og Primal Scream.
Þetta er fuzz ásamt einhverskonar octaver/filtereffekt og hljómar dásamlega með gítörum með single coil pickupum samanber Fenderum og slíku, gítarar með humbuckerpickupum hljóma ekki eins vel í þessari græju þar sem þau senda aðeins of hátt signal inn í pedalann.
Ég vil fá 20.000 fyrir þessa elsku, gangverðið á Ebay og þessháttar er mun hærra en ég nenni ekki að standa í því.
Ég áskil mér réttinn til að selja pedalann fyrir meira ef einhver býður betur.
<br><br>“The King is back and its like he never went away”
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.