Ég spila á píanó og stundum lendi ég í því þegar ég hef æft eitthvað lag mjög vel heima og er ánægð með það að stundum verð ég svo stressuð þegar í spila það fyrir kennarann minn og mistekst dálítið mikið. Samt þekki ég kennarann minn mjög vel og hún tekur því alls ekkert illa ef mér mistekst, en það er samt skemmtilegra að spila lögin bara strax vel.
Hafa einhverjir fleiri lent í að mistakast meira í tímum en venjulega?<br><br>*********************************************
“Mig langaði til að flippa: spila golf eða eitthvað!” -ÁT
*********************************************