Hæbb!

Mig vantar smá hjálp frá ykkur! Ég er búin að vera að læra á þver-
flautu í 4 ár…og ég var að pæla í að kaupa mér flautu. Mér langar
mest í flautu með silfurmunnstykki en ég hef ekki hugmynd um hvaða
merki ég ætti að kaupa mér. Hvaða merki mynduð þið mæla með? Hún má
ekki vera of dýr…alls ekki fara upp fyrir 150 þús. Ég var að pæla
í Yamaha en allar ábendingar væru mjög, MJÖG vel þegnar

Thanx

Trickie