Ég held að hver heilvita maður viti það að tveir hlutir sem kosta 8 þúsund krónur stykkið, kosti 16 þúsund ef þeir eru keyptir saman. En þú ert greinilega eitthvað að misskilja þetta, því þegar fólk kaupir fleira en einu vöru saman þá gefur það einhvern magnafslátt.