Jæja!!! þá er maður að fara að læra á gítar, mín spurning er veit einhver hvað er besti skólinn ef maður ætlar bara að spila sona “útileigu lög” og geta gert gripin og plokkað sona vinsæl lög. er einhver skóli sem þið mælið með.

Og eitt í viðbót (spyr kannski eins og fávitit) en þegar maður er að fara eftir svona gripum í lögum t.d.

Am Dm
Þegar ég vaknaði um morguninn,
E Am
er þú komst inn til mín.
Dm
Hörund þitt eins og silki,
E Am
andlitið eins og postulín

Bubbi

Gerir maður bara gripinn og hvenar á maður að skipta um grip og á maður bara að slá takktinn í lagin?????


og enn eitt í viðbót veit einhver um góða síðu með töbum, þá er ég ekki að tala um 20 síðna langt tab heldur bara sona lítið ekkert endilega allt lagið bara byrjunina eða eikkað og efa einhver er með sona tab inná tölvunni þá má hann/hún endilega senda mér það á dropinn@visir.is : )
I am the Herbenator