Allír hljóðfæraleikarar eiga sitt draumahljóðfæri en margir eiga í erfiðleikum með að finna það. Ég hef uppgötvað að á stærsta uppboðsvef í heimi <a href="http://www.ebay.com>Ebay</a> er hægt að finna öll heimsins hljóðfæri allt frá júðahörpu uppí pípuorgel og allt þar á milli, sem dæmi má finna þar Melotron sem er hljómborð sem var framleitt á tímum Sgt. Peppers plötu Bítlanna og var það eiginlega heimsins fyrsti Sampler sem innihélt fjöldann allann af spólum með hverri nótu einhvers tiltekins hljóðfæris og má glögglega heyra Melotron flautuhljóm í nokkrum af seinni lögum Bítlanna.

Kíkjið á <a href="http://www.ebay.com>Ebay</a> og hver veit nema þið finnið draumahljóðfærið á góðu verði ??

@postle