Ég er semsakt 21 árs og er nýflutt í 101.  Mig hefur mjööög lengi langað til þess að stofna alvöru band og eftir nokkrar failaðar attemptur ákvað ég að flytja í bæinn og gera þetta af smá alvöru og nú er tíminn kominn!

Það sem mig langar að gera er basically bara að byrja alveg frá scratch-i.  Ég á ekkert dót.  

Ég æfði á píanó/hljómborð í 7 ár, og kenndi sjálfri mér að spila á gítar og svo get ég sungið alveg ágætlega, haha.

Mig langar svolítið að fara í chillwave áttina, eða svona indie/synth eitthvað, en ég er mjög kammó og opin fyrir öllum hugmyndum.  

Hérna er eitthvað sem ég elska sound-ið af:  
Neon Indian, Toro y Moi, Twin Shadow, Lana Del Rey, Blouse, Two Doo Cinema Club, Friendly Fires, The Horrors, White Lies, Friends, Klaxons, Last Dinosaurs, Miike Snow, Nolo, Foals, Various Cruelties, HURTS, Purity Ring, Washed Out, nýja platan með Retro Stefson, S.C.U.M, Severed Heads, Wolf Gang, John Maus, Bear in Heaven, Depeche Mode, Crystal Castles, Yeasayer, Citizens!, Bear Hands, Front 242, Spector, Swim Deep, DIIV, Tame Impala, Tanlines, Teen Daze, The Vaccines, Vampire Weekend..

Ef þú hefur einhvern minnsta áhuga á þessu eða langar bara ótrúlega að komast í hljómsveit, þá ekki hika við að hafa samband við mig (:

stella-1991@hotmail.com

takktakktakk