Pedal Projects Mig langaði bara að vekja athygli á að ég er að smíða effekta og hef búið til síðu á facebook með öllum upplýsingum.

Síðan: http://www.facebook.com/pedalprojects

Þessi starfsemi mín hefur hlotið nafnið “Pedal Projects” og ég smíða allskonar pedala í öllum stærðum og gerðum. Seinna meir mun ég hefja smíðar á stúdíógræjum og gítar- og bassamögnurum. Ég mun tilkynna á síðunni hvenær það verður og hvernig það fer fram.

Ég er búsettur í London á meðan ég stunda nám við “Studio Audio Engineering” og síðan “Live Audio Engineering”. Planið er að koma heim í jólafrí og get ég tekið við pöntunum, smíðað og tekið með til Íslands þegar ég fer í frí.

Áhugasamir hafið samband í geirisk8@mac.com eða á Pedal Projects síðunni.

Meðfylgjandi er mynd af “Rage in Reykjavík!” sem ég smíðaði fyrir Hauk, gítarleikara Reykjavík!

-Ásgei