Flestir hljóðfæraleikarar í rokkbransanum sem ég hef talað við eru á því máli að gamalt og original sé eina málið td. sambandi við orgel sound, píanó, upptökugræjur og magnara en alltaf eru að stíga á stokk nýjar digital lausnir sem að verða sífellt líkari “orginalinum” samanber ProTools, Ampfarm, Pod græjurnar, Nord-Lead o.s.frv.
Hvaða álit hafa menn á Huga yfirleitt á þessum málum ??