Hannaðu draumagítarinn þinn Spilwerk.com býður fólki upp á að hanna draumagítarinn sinn og láta smíða hann. Keppnin er opin öllum og ekki þarf að kaupa neitt til þess að taka þátt eða vinna.

Til að taka þátt, skráðu þig þá á spilwerk.com og póstaðu hönnun þinni á http://spilwerk.com/index.php?option=com_agora&task=forum&id=9&Itemid=61

Allar hannanir verða þegnar sama hvor þær eru teiknaðar á servéttu eða með CAD verkfræði. Ein vinningstillaga verður smíðuð af spilwerk.com.

Sá hönnuður sem sigrar fær nýjan Surt gítar frá spilwerk.com að gjöf að verðmæti 55.000 kr. sendan heim til sín.

Sendu inn hönnun þína fyrir 1 september 2009 á spilverk.com.

Nánari upplýsingar um keppnina má finna á http://spilwerk.com/index.php?option=com_content&view=article&id=66:guitarcontest&catid=3:newsflash