Dagin samhugarar.

Mér langar adeins ad deila med ykkur hvernig hljódfæra ferill minn byrjadi og hvernig hann hefur þróast í gegnum árin. Þetta byrjadi allt í 5.bekk(2001) þegar haldid var gítar námskeid í skólanum hjá mér. Módir mín átti gítar og fékk ég hann lánadan og dreif mig á námskeidid. Gledi mín vard fljótt ad vonbryggdum þegar ég mætti á námskeidid því ad kennarinn sem sá um námskeidid var heyrnarskertur og ekki med neitt tóneyra þannig ad eina sem ég lærdi á þessum 8 vikna námskeydi voru gripin A,E,D og G. Eftir seinasta tíman kom ég heim, setti gítarinn í tösku og beint uppá háaloft.

Meira var ekki pælt í hjlódfærum næstu 2 árin, eda þar til í 7.bekk(2003). þar kynntist ég einum félaga mínum sem átti gítar og hafdi áhuga á svipadri tónlist. Ég fjárfesti í Bc Rich Warlock gítar (nú í eigu Annihilator), Fender Rumble 100w magnara og vid byrjudum eitthvad ad pæla í hjómsveit, týndum saman þá hlódfæraleikara sem okkur vantadi og byrjudum ad semja. Okkur tókst ad semja eitt lag (sem ad okkur fannst audvitad besta lag í heimi). Eftir þetta lag fórum vid mikid ad covera log frá metallica og samskonar hljómsveitum. Svo loksins kom ad fyrstu “tónlekinum okkar”. Vid vorum bednir um ad taka eitthvad eitt lag á eitthverri hátid fermingabarna og eldriborgara. Fórum strax ad spá í hvada lag vid gætum tekid þar sem vid spiludum mest rock og var tad ekki alveg ad henta áheyrendhópnum. Fyrir valinu vard lagid “Johnny B. Good” med Chuck Berry. Eftir tónleikana leid okkur eins og vid værum á toppnum og fór sú tilfinning of vel í gítarleikarann og byrjadi hann ad eigna sér hljómsveitina. T.d. sagdi hann alltaf ég í stadin fyrir vid (þegar hann var ad tala um hljómsveitina). þá hætti bassaleikarinn okkar og var gítarleikarinn alltaf ad segja mér hvad ég væri ömulegur á gítar þannig ad ég skipti yfir á bassan. Fór beint nidur í Tónastodina og fjárfesti í raudum Ltd B-50 bassa (nú í eigu addi89). Vid byrjudum aftur ad æfa á fullu, en þá hrundi allt. Ég, Trommarinn og songvarinn hættum allir á sama tíma þar sem gítarleikarinn var ordin of mikill kóngur í bandinu og farin ad koma med skipanir eins og “þad eina sem bassaleikari á ad gera er ad halda einfoldum takti” og “lead gítar er eina hljódf ærid sem á ad taka sóló” og um leid og eitthver var nálægt því ad toppa hann, t.d. med því ad eiga flottari hljódfæri en hann gæti eignast, þá hótadi hann öllu íllu.

Næst tók vid smá æfingarpása. en ad henni lokinni gékk ég til lids vid hlómsveitina “Diptheria”(2005). Þeir voru búnir ad semja helling af efni og var strax farid í stífar æfingar og reyndum ad taka upp þad efni sem búid var ad semja. Tókum upp 3 lög og spiludum á eitthverri árshátíd hjá eitthverjum gítarskóla. En eftir stuttan tíma í þeirri hljómsveit þá þurfti ég ad hætta vegna tímaaskorts.

Þegar hingad er komid vid sögu, tók vid um ½ árs pása vegna algers tímaskorts hjá mér, en þegar tími gafst aftur til gekk ég til lids vid hljómsveitina Great Vomit(2006), og samanstód hún af gítarleikara og trommara. Eftir smá tíma í þeirri hljómsveit ákvad ég ad skella mér á nýjan bassa og vard Vintage V950b Gold fyrir valinu. Því midur er sá bassi mikil vonbryggdi. Hann er síbilandi og núna nýverid bad ég tónabúdina um ad reyna ad selja hann fyrir mig, sem tókst ekki og fékk ég hann til baka med sprungu í gegnum bodyid vegna rakaskemda. Ég hef því nánast ekkert notad hann og var B-50 alltaf minn adal bassi. Stuttu eftir ad ég gekk í hljómsveitina hætti ég vegna metnadarleysi hljómsveitamedlima og hef ég nú verid í dágódri pásu vegna tímaskorts og skiptinemanáms. Er samt búin ad bætta Musicman Stingray 5 og Rickenbacker 4003 ´78 í bassasafnid mitt ásamt fleirri hljódfærum sem mér hefur tekist ad safna saman frá ættingjum.

Í framtídinni er svo stefnd ad FÍH og hlómsveitabrúski ásamt áframhaldandi námi í MH.

Svona lítur safnid mitt út eins og er, en þegar ég get verdur nýjum magnara bætt vid.
http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=6056316

Vona ad veis fyrsta grein mín hafi hepnast ágætlega og kvet sem flesta til ad koma med greinar um hljódfæra sögu ykkar.
(Bidst velvirdingar á skornum skamti af íslenskum stöfum Þar sem Þeir eru fáir á lyklabordinu mínu)