Í tilefni þess að þetta er fyrsta alvöru grein sem ég sendi inn vill ég afþakka öll skítköst og stafsettningar leiðréttingar.

Hvernig maður öskrar/growlar/gruntar.
Ég hef svo billjón sinnum fengið spurninguna hvernig geturðu growlað og screamað án þess að fá íllt eða hvernig geturðu gert svona djúpt?
Svo ég ætla að koma með smá leiðbeiningar til þess að auðvelda fólki að læra að growla.
Til að verða góður growler þarf mikla æfingu og pirring og auðvitað smá sársauka í leiðinni (no pain no gain),en þetta eru nokkur skref
sem þú þarft að fara í gegnum.

1.Upphitun skiptir öllu máli í þessu ferli,ef þú hitar ekki rétt upp og byrjar að öskra geturðu fengið íllt í hálsin eða skemmt eitthvað
sem þú villt ekki skemma.Gott er að byrja að syngja clean eða harsh með lögum sem growl er í, þó þú sért falskari en allt hjálpar þetta samt.
Mér finnst líka gott að raula með lögum sem ég er að fara að syngja áður en ég byrja að syngja með full power.

2.Þegar þú ert búin að hita vel upp og ert tilbúinn í slagin er rétt öndun sem skiptir máli, fylla lungun að lofti og þvinga því út.
Ekki rembast samt það er slæmt fyrir raddböndin.Growlaðu ofarlega í hálsinum,(asnalega orðað ég veit)semsagt ýttu loftinu ofarlega út
og reynda að þrengja hálsin, byrjaðu hátt uppi eins og flestur black metal er sungin. Færðu þig í dýpri tón þegar þú hefur þróað hinn betur,
það er erfiðara að growla djúpt heldur en hátt uppi.Ég veit þetta hljómar ílla í fyrstu en eins og ég sagði fyrir ofan,til að verða góður
ÞARFTU að æfa þig.

3.Megnið af þess lærði ég úr zen of screaming sem er mynd um hvernig þú átt að læra að öskra eða growla.Að gelta.Geltu eins og hundur,ekki bara voff voff
heldur þvingaðu loftið úr maganum og lungunum.Færðu svo orð inní geltið,mundu að anda rétt,fylla lungun af lofti og þvinga út.

4. Ef þú ert búin að læra basic growl eða scream getur þú farið að pæla í öðrum hlutum,svosem growla hærra , hraðar, ennþá meira high pitched, eða
grunta eins og brjálæðingur.

5. VATN, þegar þú ert að growla er best að drekka vatn milli laga eða bara þegar þú hefur tíma, ekki ískallt vatn, semi volgt vatn, mjólk er líka góð.
Líka mjög gott að drekka te áður.Ekki drekka sýru drykki eins og safa og gosdrykki, ÞAÐ ER RUGL AÐ MALT HJÁLPI TIL. það gerir ekkert nema skemma þig.
Smá sem hefur hjálpð mér ennþá meira.


Þetta er eitthvað sem flestir söngvarar hafa gert, Öskrað þessa stafi a,e,i,o,n,u. æfa þá meira öskra þá hraðar, þetta hjálpar.

Nota munnvatn , það hjálpar þér að grunta mjög vel.

Gott er að enda allar settningar á Yaah, td the philosopheryah.


Svo þegar þú ert orðin betri í þessu geturðu prófað þig mjög mikið áfram, lært fleiri tegundur af öskri og grunti.


Þetta er allt sem hefur hjálpað mér og ég tek það framm HÁLPAÐ MÉR, ég ábyrgist ekkiað þetta hjálpi þér.