ÉG var að horfa á imbann á nýársdag ef ég man rétt og þar var einhver þýskur gaur að spila með sinfoníuhljómsveit og þetta var algjör snild að horfa á þetta.Hann var algjör snillingur á þessari fiðlu og heyra þetta var alvega rosalegt.Ég er gamall trompet spilari og ég hafði roslega mikla löngun til að fara að spila aftur.Maður er búin að vera pæla mikið í því að ef sinfoníu hljómsveit íslands mundi drullast að lifna við og fara að taka á þessum hljóðfærum sínum þá yrði miklu meiri aðsókn í þá.Og maður mundi nenna að hlusta á þá.
En hefur einhver hugmynd um það hvað það kostar að vera í tónlistarskóla nú til dags.Það er það sem ég vill sjá er það að fólk taka aðeins á þessum græjum sínum og spili ekki eins einhverjir apar með tréklump upp í rassinum á sér það er bara ekkert gaman að horfa á svoleiðis lið spila.
KV