Þannig standa málin að ég er í mikið starfandi og spilandi
hljómsveit en við vorum svo óheppinn að hljómborðið okkar krassaði og sánd sem voru inn á spólum á hljómborðinu hurfu á óútskýranlegan hátt. ég get notað hljómborðið sem er Dx/7 og eina spólu en það er ekki nóg vegna þess að mig vantar fleiri hljóð . Þetta kom á svo vondum tíma þar sem við erum með plötu fyrir jólin en erum allveg fötluð vegna hljóðleysis getum ekki spilað nein lög af plötunni en við höfum náð að spila á nokkrum tónleikum og sem betur fer vorum við búin að semja slatta af lögum þar sem ég þurfti ekki að nota hljóðin sem krössuðu .Ég hef heyrt frá fleyri tónlistarmönnum að dx7 urnar þeirra krössuðu líka .

En tilgangurinn með þessari grein var að spyrja alla hljómborðs grúskarana hvaða sinth ég ætti að vera að leita að.

Mig vanta falleg og raunveruleg strengja sánd
falleg og raunveruleg píano sánd og líka frekar groddalegt
piano ,leikfangalegt píano ,
munhörpu
,koto , harmoniku , sílafón ,svona ævintírahljóð

og svona frekar skrítin hljóð og mikið af klassískum,
Það verður að vera hægt að forita sándin sjálf en ekki bara seja effecta , hafa uptöku möguleika (ekki nauðsin )
stórann gagna banka og mikið af möguleikum
helst takka næmni sem hægt er að taka af verður að vera auðvelt að nálgast fleyri hljóð ef nauðsinlegt er .

hvaða sintha er ég að leita að ? og á einhver á huga kannski það sem ég er að leita að ?

í lokinn ætla ég að spyrja ykkur hljófærleikara hafa hljóðfærin ykkar krassað á vondum tímum hafið þið einhverjar skemmtilegar reynslu sögur af því þegar dx7 urnar ykkar krössuðu pedalarnir virkuðu ekki , trommarinn sló í gegnum trommuna eða annað sambærilegt ég hefði gaman af því að heyra það .



fyrir fram takk

Dí bí dí

EVERY THING IS NICE