Jæja, hvað segi þið um hið merka hljóðfæri munnhöpuna :)
Nei í alvöru, ég sá í sumar auglýst námskeið á “blúsmunnhörpu”,
komst ekki þá en dauðlagnar að læra á munnhörpuna samhliða
gítarglamrinu. Ekki hef ég minnstu hugmynd hvað maður ætti að versla
í þeim málunum. Segið mér bara ekki að það sé jafn mikil fræði og
gítarkaupin, þau tóku of langan tíma og miklar pælinga hehe.

kv.
Sario