Pearl Mig langar að skrifa smá grein um Pearl og vita hvað ykkur finnst um Pearl hvort þið notið Pearl sett og þá hvernig sett og hvernig ykkur líkar.

Pearl framleiðir trommusett í öllum gæða flokkum en þau eru:

Pearl Rhythm Traveler

Pearl Forum Series

Pearl Export Series

Pears Session series

Pearl Mastersseries:

- Masters Custom:MMX er önnur tveggja túpa Masters Custom hin er MRX en MMX er 100 % Hlynur [Maple] í 4 lögum [4 ply]
MRX er 100 % Hlynur [Maple] í 6 lögum [6 ply]

- Masters Studio: BRX er 100 % Birki [Birch] í 6 lögum [6 ply] 7,5 mm

- Masters Mahogany Classic er 100 % Mahogany [Mahóní] í 4 lögum [4 ply]
Masters mahogany er framleitt í takmörkuðu upplagi og er mjög sjaldgjæf týpa sem lítið er talað um.


Pearl Masterworks: Er draumur MJÖG margra trommara enda flaggskip Pearl sem er mjög vinsælt merki um þessar mundir enda gríðarlega vandað og gott merki. Hef ég ekkert nema gott um Pearl að segja en svo við snúum okkur aftur að Masterworks þá er það allt sem hugur trommarans girnist hægt er að velja á milli Hlyns, Birkis og Mahogany, hversu þykkt og hversu mörg lög. Litavalið samanstendur af 48 litum, og ef manni líkar ekki neinn litur þá er hægt að senda sinn lit og Pearl menn setja þann lit á trommurnar sem maður biður um, sem sagt við pöntun á Pearl Masterworks ræður maður hverju einasta smáatriði.

Ég hef heyrt að í nýjustu pöntun Tónabúðarinnar hafi komið 5 sérpöntuð Masterworks sett og er masterworks persónulega minn draumur.

Þeir sem nota Pearl eru meðal annara:

Omar Hakim - Sjálfstæður
Ian Paice - Deep Purple
Igor Cavalera - Sepultura
John Otto - Limp Bizkit
Vinnie Paul - Pantera
Jon Wysocki - Staind
Chad Smith - Red Hot Chili Peppers

Og margir fleiri snillingar en allir þessir hér að ofan spila á Pearl trommusett.

Hvað finnst ykkur um Pearl ????

Kíkið á www.pearldrum.com