Hljóðfæra saga mín Hljóðfæra saga mín


Ég byrjaði sjö ára að læra á klarinett og lærði á það í eitt ár.
Seinna flutti ég til Akureyrar og hélt áfram á klarinett í hálft ár.
Ég nennti svo ekki að læra lengur á klarinett og fór svo að læra á saxafón og var lærði á hann í hálft ár.
Mig langaði svo að prófa eithvað annað en blásturshljófæri.


Ég byrjaði því á Trommur svona 10 Ára.
Fyrsti kennari minn var Karl Pedersen (R.I.P) Hann var snildar kennari og besti tónlistar kennari sem ég hef haft.
Ég lærði hjá honum í tvö og hálft ár hjá honum en síðan fékk hann hvítblæði og hætti að kenna (hann dó síðan 2006 og hvíli hann í friði).


Það kom annar kennari á eftir honum hann hét Alo hann var ekker séstakur kennari, fannst mér hann útskýra hlutina illa sem ég átti að gera og sagði mér þess
í stað að spila bara að spila nóturnar.
Svo ég þurfti að finna út hvernig ég átti að spila þær og alltaf þegar ég gerði villu byrjaði hann að spila á blokkflautu.
Sem betur fer kenndi hann mér ekki lengur en í hálft ár.

Síðan í sjöunda bekk stofnaði ég og nokkrir vinir mínir hljómsveit.
Það gekk ágætlega til að byrja með spiluðum við cover með hljómsveitum eins og Metallica og lög eins og á
sprengisandi og eitthvað dót.
Síðan byrjuðum við að semja og sömdum eitt lag og byrjuðum á öðru en síðan hætti annar gítarleikarinn að mæta og bassaleikarinn var alltaf svo upptekinn að hann komst ekki svo í hálft ár var bara ég og
annar gítarleikarinn að æfa og síðan hættum við bara uppúr því.

En síðan kom næsti kennari hann Vemin hann var fínn en það eina sem hann gerði vitlaust að mínu mati, það var að segja mér að hætta að telja eins og í sneriltrommu æfingum.
Hann var samt meira í að spila á trommusettið heldu en snerilinn.
Hann kenndi mér í hálft ár.

Það var vandamál með næsta kennara því að hann þurfti að fá atvinnuleyfi, hann var frá Ameríku.
Eftir svona 1-2 mánuði þá kom hann loksins hann hét Dallas hann var góður kennari en það kom bara upp eitt vandamál ég þurfti að telja.
Vemin var búinn að venja mig af því að telja svo ég lenti í vandræðum og ég náði aldrei að telja almennilega aftur og ég var hjá honumí eitt og hálft ár þá nennti ég ekki lengur að standa í þessu svo ég hætti.

Núna árið 2007 er ég í níunda bekk og er nýbyrjaður á rafmagnsgítar.
Ég hef samt altaf verið eitthvað að leika mér smá á gítar og læra bara lög á guitar pro.

Þetta er hljóðfæra saga mín.

E.S. er lesblindur og vill ekki nein skítköst plz.