Að plokka grip Að plokka grip

Þessi grein mín á að fjalla um hvernig á að plokka chords (hljómar, grip) á gítar. Ég á ekki við um að flusta á lag og finna út hljómana heldur finna út kvernig á að spila hljómana. Eitthvað lærði ég í gítarskóla ólafs gauks en þar sem mér fannst hann kenna eitthvað ill (orðinn gamall kallinn) þá ditsaði ég nokkra tíma og misti eiginlega soldið út. Þetta er auðveldur hlutur sem er flott að kunna ef þú ert að spila td. Fallegt lag og það kemur ill út að slá hljóman í því. Td. Stairway to heaven. Þar er griparöðin: C D F Am C G Am. Þetta er introið. Það er alls ekki flott að slá það bara í gegn svo hérna er dæmi um það sem er hægt að gera:



C D F Am C G Am
e|————0————2————1————-0————1————3————0—|
B|———1————3————1————-1————1————-0———–1—–|
G|——-0———-2————-2————-2————0————-0———–2——-|
D|—————–0————3——————————————————————-|
A|—3—————————————–0————-3————————-0———|
E|————————————————————————–3———————|

Þetta virkar semsagt þannig að þú gerir fingrasetninguna fyrir gripið bara venjulega, slærð bassatónin í gripinu og svo þrjá neðstu strengina. Þessi Stairway to heaven útgáfa hjá mér er bara dæmi. Og þetta er ekki alltaf gert svona, þetta er bar eitt af milljón munstrum í svona plokki. Í laginu the House of the rising sun er plokkið eins og dæmið þarna uppi nema þegar maður fer niður treble strengina þá fer maður upp aftur virkar einhvern veginn svona:
Am
|———-0——————————-|
|——–1—1—————————–|
|——2——-2—————————|
|——————————————-|
|— 0————————————–|
|——————————————|

Svona er þetta gert við öll gripin í laginu. Nema bara með þeim bassa´ton sem á við (feitletraða Talan er bassatónnin sem ég fer í eftir smá stund)

Þegar þú ert að spila þetta þá er miklu þægilegra að nota puttana en nögl. Það er sérstök fignrasetning fyrir þá putta, sem er að á bassastrenginn notaru þumalfingur og á G strenginn notaru bendiputtann og á B strenginn notaru löngutöng og á e strenginn notaru baugfingur, það er mun þægilegra en að nota nögl í þetta og þá hljómar það líka bara oft betur.

Þetta er mjög einfalt að gera en krefst eins og allt æfingar. Ég var fljótur að ná þessu og ef þú kannt gripin og getur skipt vel úr einu í annað, þá er þetta ekkert mál

Bassanóturnar:
Í öllum A gripum þá er sami bassatónn. A strengurinn náttúrulega.
B grip hafa bassatónin. E-2 eða band 2 á E streng
C grip hafa bassatónin A-3
D grip hafa bassatónin D-0
E grip hafa bassatónin E-0
F grip hafa bassatónin E-1 (ef þú ert að gera þvergripa útgáfuna annars er það D-3)
G grip hafa bassatónin E-3

Þetta á við um öll Moll, sjöund og sexund grip. Svo þegar þú gerir þvergrip ogert að gera gripið C í E stöðu þá er bassatónnin bara efsti strengurinn sem þú slærð (E- 8) og ef þú gerir C á A stöðu þá er basstónnin (A- 3)

Svo eru nátúrulega hægt að gera þetta advancaðara með en bara upp-niður og bara niður, það er allt hægt eins og að plokka treble strengina B – G – e en það er venjulega gert G –B – e. eða e – B – G, það er hægt að gera helling með þetta.

Hér kemur dæmi um kvernig ég spila td. Nothing else matters með Metallica í gripum:

Em D C
|———–0—————-2———0——————————————–|
|——–0—–0———-3———1———————————————–|
|—-0————0—–2———0————————————————-|
|———————0—————————————————————|
|——————————–3—————————————————-|
|-0———————————————————————————–| x3

|———1——–2————–0———————-0————————|
|——-0——-4————–0—–0—————0—–0———————|
|—–0——-4————-0———–0———0———–0——————|
|———————————————————————————–|
|———–2———————————————————————–|
|–3——————-0————————0———————————-|

fyrra tapið er fyrstu þrjár línurnar á versinu og svo er seinna tapið síðasta línan í versinu á laginu

Þessi einfalda tækni er virkilega mikið notuð hjá hljomsveitum, eins og td Scorpions, hjá þeim eru örugglega 70% lagana róleg lög og örugglega 50 prósent lagana eru með þessari tækni. Það er gott að kunna þetta ef þú ert að semja en vilt ekki strumma allan tíman.

Hér er eitt munstur í þessu, þetta er KK lagið Angels sem hann samdi þegar systir hans dó, fallegt lag og hér plokkar hann upp alla treble strengina í einu eða slær þá. Hann semsagt gerir bassatónin og svo slær hann bara treble strengina eða plokkar þá alla í einu hér set ég þá fyrri partinn af introinu:

G Em C G
|—-2—2——-0—0——–0—0———2—2————–|
|—-2—2——-0—0——–1—1———2—2————–|
|—-0—0——-0—0——–0—0———0—0————–|
|——————————————————————|
|—————————-3————————————-|
|-3———–0—————————3———————–|

svona gerir hann út allt lagið, ef einhver vill fá allt lagið í gripum get ég látið hann fá það annað kvort í tölvupósti eða bara hér á huga.

Það er líka hægt að gera aukabassatón og gera þá fyrst Bassatónin og svo aukabassatónin og svo treble strengina eða í einhverri allt annari röð, ég nota þá mjög sjaldan en ef maður vill var góður í þessu þarf líka að læra þá og hér eru þeir:

A grip hafa aukabassatónin D-2
B grip hafa aukabassatónin. D-4
C grip hafa aukabassatónin D-2
D grip hafa aukabassatónin A-0
E grip hafa aukabassatónin A-2
F grip hafa aukabassatónin A-3
G grip hafa aukabassatónin D-0

Hér er þá dæmi með aukabassatónum:
G D Em
|—–2———2————0————————-|
|—–2———3————0————————-|
|—–0———2————0————————-|
|——–0—-0—————————————–|
|——————–0———–2———————-|
|–3———————–0—————————-|

Það er ekki meira sem ég kann í þessu en ég vona að þetta geti hjálpað einhverjum hérna. Myndin sem ég sendi með greinini er staðan sem er gott að hafa puttana í þegar þetta er plokkað.
Nýju undirskriftirnar sökka.