OK ég er 13 ára og er búinn að vera í rúmt ár á gítar, 80% sjálfmenntaður. Flestum finnst ég góður, en smá spurning, er gott að geta spilað Master Of Puppets og Battery með Metallica eftir ár? (Það erfiðasta sem ég get spilað). Allavega, ég á líklega lélegustu græjur sem gæti hugsast. Tanglewood gítar sem er ekki hægt að stilla, hann vanstillist eftir 3 mín spilun. Og 18 w Page magnara (kostar 9.900 kr). Bráðum eignast ég loads of money og hvernig græjur ætti ég að kaupa mér, það liggur meira á að fá sér magnara. Marshall er draumurinn, en hann má ekki vera of dýr.

PLEASE…