Tama Mig langar að skrifa smá grein um Tama og vita hvað ykkur finnst um Tama hvort þið notið Tama sett og þá hvernig sett og hvernig ykkur líkar.

Tama framleiðir trommusett í öllum gæða flokkum en þau eru:

Tama Swingstar

Tama Rockstar

Tama Rockstar Custom

Tama Artstar ES[Esprit]:
9 lög [ply], 7 mm Birki og Mahogany

Tama Arstar Custom:
Hafa verið framleiddar frá árinu 1983 með rokkið í huga
9 lög [ply], 7 mm Kanadískur Hlynur [Maple]
Bassa tromma 9 mm

Tama Starclassic EFX:
Nýtt frá Tama ódýrari týpa af Starclassic aðeins til í fjórum litum og 100% Birki

Tama Starclassic Performer:
100% Birki í 8 lögum og 6 mm nema bassatromman 9 lög, 7 mm

Tama Starclassic Maple:
Stolt Tama úr sérvöldum Kanadískum Hlyn. Búnar til með því markmiði að búa til “The Ultimate Drum” og eru framleiddar eftir sérpöntunum, og möguleikarnir eru 3000 í 15 litum og val um gilt eða krómað hardware vegna svona mikilla möguleika í pöntunum eru aðeins þeir bestu látnir búa til Starclassic Maple. Það tekur 150 daga frá því að pöntunin berst og þar til að settið er tilbúið en á heimasíðu tama seigir að þegar þú setur þessar glæsilegu trommur upp og byrjar að spila þá veistu að biðin var vel þess virði.

Þeir sem nota Tama eru til dæmis:

Lars Ulrich Metallica
David Silverja Korn
Cristoph Doom Schneider Rammstein
Paul Staph Slayer
Eric Correa Cypress Hill
John Dolmayan System of a down

Og margir fleiri snillingar en allir þessir hér að ofan spila á Starclassic Maple.

Hvað finnst ykkur um Tama ????