nú ætla ég aðeins að benda á það að hér á landi, eru alltof lítið af svo til gerðum Exótískum gíturum og bössum(exótískir gítarar er til dæmis flying v, warlock, explorer og firebird) eini exótíksi gítarinn sem ég hef séð hérna í langan tíma var einn illagerður Warlock gítar. Ég meina hverjum langar ekki til að taka upp flying v og slamma lík og james hettfield.
Eini staðurinn hérna á íslandi sem ég veit um þar sem maður getur nálgaðst svona græju, er á alheimsvefnum, musicanfriend.com. það er í raun og veru ekkert á íslandi. í alvöru spáið aðeins í þetta, annaðhvort gibson, fender eða ibanez(sem eru nátturulega góðir gítarar) eða fender copyiur, ekki neinn einasti flying-v eða explorer…………… Fáránlegt
Twat