Svona úr því að þetta áhugamál er sona vinsælt ákvað ég að reyna að leggja mitt að mörkum og skella inn minni fyrstu grein. Þessi grein er byggð á viðtali við Eddie Kramer sem ég sá í Stratocaster 50th Aniversary blaði sem að þú getur fengið frítt í Hljóðfærahúsinu, þið verið að afsaka mig en miðað við viðtalið er þetta einhver sem að var tónslistar maður og vann með honum

Þannig að hérna er viðtalið… EK=Eddie Kramer,,,,F=fender

F: Hvað var það við Fender gítarana (Stratocaster) sem að Jimi var svo hrifin af,, akkuru studdist hann við þá ??

EK: Stratocasterinn var þæginda svæðið hans Jimi. Fenderinn í höndum hans var eins og leikfang, Leikfang sem var hægt að breyta (modeled) í hvað sem gítarinn þurfti að uppfylla. Stratarinn talaði við hann og hann talaði við Stratocasterinn, hann jafnvel svaf með helv**** kvikindinu.

Jimi náði fram hinumn ótrúlegustu hljóðum útúr gítarnum sínum, hljóðum sem að engin annar á þessari jörðu hafði dreymt að kalla fram. Stratocasterinn var aðal vopnið hans hans besti félagi og ástin hans. Svo marga gítara sem hann átti var meginhlutinn ávalt stratocaster. hann var að vanur að fara á Mannys ( örugglega gítarbúð)og kaupa slatta af Fender gíturum taka þá í sundur og sjá hvað honum reglulega líkaði, frá byrjuninni frá því að ég hitti hann fyrst var Stratovasterinn ávalt það sem hann valdi.

Þegar þú stígur á svið ertu í rauninnu að stíga í nokkurskonar orustu. Hann var vanur að djöflast á gíturunum sínum og lítið á ástandið á þeim!

F: Voru gítarnir sem að Jimi notaði ósköð venjulegir Stratocasterar eða var þeim breytt eftir hans þörfum.

EK: Ég veit það ekki alveg, er eiginlega ekki sona tæknilega sinnaður, ég veit hvað ég les og ég veit hvað ég man, ég var aðalega að hugsa um soundin sem að hann náði. Svo hvaða gítar sem að það var rauður, sunburst, svartur eða bara hvað sem er - ég hef ekki hugmynd hvernig þeir voru. Veit bara að að þeir hljómuðu óaðfinnanlega !!

Það ótrúlega var að hann gat haldið þeim stilltum á meðan hann djöflaðist á þeim. Og ef að þú horfir náið á hann í Video-um sérðu hann gera þetta sem að er eiginleiki sem að ég á erfitt með að trúa! það er ótrúlegt.
(sona aðeins frá mér(Youthanasia) hefði maðurinn ekki bara þurft Floyd Rose, en það var ekki til þá I guess)

F: Er það orðrómur að hann hafi notað marga mismunandu magnara við upptökur, og notaði hann einhver tíman Fender magnara ?

ED: Já hann notaði Fender oft m.a þegar við tókum upp Electric Ladyland árið 1968, þar notuðum við Fender Bassman og stóran frábæran Fender Showmaster 8 sinnum 10 tommur.

F: Í sambandi við að vinna með Jimi Hendrix, var það erfitt úrþví að hann var svona feiminn, þurftuð þið að vinna mikið eða kom þetta bara nokkurn veginn að sjálfu sér ?

EK: Hann var feimnasta persóna sem að þú hefðir vonast eftir að hitta. Það var hans djöfull. Við tökur vissi hann hvað hann vildi í samabandi við ALLT eða,, He knew what he wanted and how to get it !!

F: Fyrir okkur dauðlegu gítarleikarana ! veistu um trix eða tvo sem hann notaði til að skera sig svona úr ??

EK: Hann var mikið með þú og ég aðferðirnar en hann notaði mikið ÞUMALINN ( gítarleikarar taka eftir því :P) það er hluti af aðferð hans sem að fullkomnaði soundið hans, það er ómögulegt að pikka það upp, Ég veit ekki…….Töframaður,Meistari síns heims,
Hann vissi hvað hann var að gera !

F: að þínu mati hvað væri að Jimi að gera ef hann væri á lífi ?

EK: Vonandi að slaka á (hlátur) hann elskaði tónlist og hann væri örugglega að blanda saman (incorporating) poppi,rokki,hipp-hoppi,dansi og tölvutónslit. Guð veit hvað hann væri að gera allvega væri hann on the edge eins og sagt er ! hann var 20 árum á undan sinni samtíð og það tók múginn nokkurn tíma að komast upp á lagið með að hlusta á tónslitina hans.

Ég þakka fyrir mig vonandi nennið þið að lesa þessa grein og svona að lokum þá veit ég ekki hver Eddie Kramer er. Þessi grein er tekin´úr Fender blaði þess vegna er vitanlega verið að sleikja það aðeins upp.

PS. hefur einhver séð Jimi með eitthvað annað en Stratocaster

Kveðja Youth afsaka, stafsetningar villur.