ég er núna búinn að spila á bassa í svolítið langann tíma, og ég er ekki alveg nógu ánægður með það. í fyrsta lagi, þá heyrist ekkert svo vel í þessu hljóðfæri, og í öðru lagi, þá finnst mér eikkern veginn eins og bassi sé bara eiginlega tilgangslaus. Eins og t.d. maður þarf aldrei neitt sérstaklega að hlusta eftir trommunum eða gítarnum, en maður þarf aftur á móti svona að “vanda sig” að hlusta eftir bassanum… Mér finnst þetta alveg nokkuð gaman, en, ég er ekki alveg nógu ánægður. Þess vegna var ég að spá hvort að þið sem best vitið, hver er bara yfirhöfuð ástæðan fyrir bassaleikara og hvernig finnst ykkur að spila á bassa???

KurtCobain
Nirvana owna!