Þetta er tileinkað þeim sem eru að byrja að hjóla og gera við fákinn sjálfir.
Þegar u ferð út að hjóla og ert leika þér að stökkva á hjólinu máttu alltaf búast við að það losni upp á einhverju.
Þá er mikilvægt að athuga reglulega hvort allar skrúfur séu ekki vel hertar og hvort að einhverja parta þarf að skipta um.
Líkt og trosnaða víra í bremsum eða gírum,athuga hvort það leki olía að dempurum eða vanti loft á þá(á við um dempara með air accistance).
Ef eitthvað er að þá er um að gera að slaka á og taka góðan tíma í að gera við.
Nauðsynleg tól eru:
Sexkantasett,
Vírabíta,
BB tool(hægt að nota hamar og skrúfujárn),
Fasta lykla,
Topplyklasett,
Chaintool,
Hamar,
Smurefni(teflon og Koppafeiti)
Pumpu
og ekki má gleyma bótapakka.
Allar viðgerðir á dempurum mæli ég með að þið farið með til fagmanns,allavegana til að byrja með.
Önnur smærri tól/efni sem er gott að hafa við höndina er t.d. propanol(spritt) þar sem að það er hægt að nota það á eiginlega allt til að þrífa.
Eins og að taka sprautu sem u kaupir út í Apoteki og nál stingur sprautunni undir hanfangið sem u ert buin að reyna ná af i klukkutima og gefur sma af efninu undir og það rennur af.
Sama þegar u setur þau aftur á þá þrifuru stýrið með efninu hellir nokkrum dropum í gegnum handfangið,
bara mjóa rönd og setur það uppá eins og ekkert sé svo gufar alkaholið upp undan handafginu og það verður pikkfast.
Bremsudiska,gjarðir,bremsupuða,legusæti allt má nota propanol á til að þrifa aður en u setur nýtt smur í.
Ef einhverjar spurningar eru endilega sendið Afa skilaboð og hann reynir að hjálpa ykkur með vandamálið.

kv
Afi