Allir að mæta upp í skálafell á sunnudaginn, lyfturnar verða opnar frá 12 til 17.annars segir myndin allt;)
þarna er komin 3 km dh braut og dirt jump svæði.
spec
Frame - KHE Goldie 2007 / 20.5" TT
Fékk þá hugdettu í sumar að smíða mér reiðhjól. Þessi hugdetta varð síðan að veruleika og hér er afraksturinn.Er með til sölu þennan, nánast ónotaða, heimasmíðaða “Beach Cruiser”.Hjólið er smíðað í lok sumarsins 2009 og er aðeins eitt eintak til. Aksturseiginleikarnir eru frábærir og er alveg stór skemmtilegt að “krúsa” um á hjólinu.
Stellið er smíðað úr 2” röri, gafflarnir úr 1” röri og stýrið úr 22 mm röri. Allt kram kemur úr Trek hjóli en allar legur voru teknar upp fyrir samsetningu og smurðar. Hjólið var svo pólýhúðað þegar það var tilbúið og lítur alveg rosalega vel út!