Þá er komið að því! Það verður mikið um að vera um helgina á Akureyri, fjallabrun, fjallahjólreiðar og götukeppni.

Mættu!