Bunny í skólanum Já, það var árshátíð hérna og það er venjan að allir geri leikrit… Einn bekkurinn fékk að nota hjólið mitt í leikritinu og ég var á leiðinni heim úr skólanum, en ég ákvað að taka hjólið einn hring í skólanum. Og auðvitað leyfði maður vini sínum að prófa líka og við tókum mynd.