Mongoose Fireball til sölu!
 
-26",hvítt, diskabremsur, ný dekk, 2x gjarðir, stillanlegir demparar, alltaf geymt í upphituðum bílskúr! ofl. Þegar ég keypti þetta hjól var það sterkasta hjólið í búðinni. Hjólið hefur farið á hverju ári í stillingu í GAP. Þetta er mjög flott og mjög gott  hjól sem hentar krökkum frá aldrinum 10 - 16 ára.  Aðeins 1 eigandi.
 S: 6621519 eða sentu tölvupóst : danielvarmdal@hotmail.com

óska eftir tilboðum