Sæl, í gærkvöldi 2.Maí var Trek Mamba hjólinu mínu stolið við Lönguhlíð, hjólið er nákvæmlega einsog þetta http://www.pinemountainsports.com/wp-content/uploads/2011/02/TrekMamba29er.jpg og er með svörtum Mighty plastbrettum að framan og aftan, glitaugum og eitthvað rispað á framdempara og stýri. Stærðin á stellinu er 21" og það væri mjög vel þegið ef þið hefðuð augun opin fyrir því. 

Ef þið sjáið hjólið eða finnið það getið þið haft samband í síma 618-3215 eða í póst á dabbigj /hjá/ gmail.com 

Kveðja
We are the hollow men