Hæ Hugi.is/hjol

Ég er að óska eftir gömlu keppnis hjóli. Ástand þess má vera slæmt en ramminn þarf þó að vera í lagi. Það sem ég er með í huga er til dæmis en þarf þó ekki að vera: Motobécane, Peugeot eða Trek.

Ég er til í að borga 20-30 þúsund. Það fer allt eftir ástandi hjólsins.

Svipuð gerð hjóla sem ég hef í huga:

http://4.bp.blogspot.com/_-l2C8nYmCV0/TIlnStTaNQI/AAAAAAAAGk0/b4Chq-Or7Gs/s1600/59+cm+PEUGEOT.JPG

http://www.re-buy-cycle.co.uk/uploads/438/L/0.jpg

http://www.usefulnessformula.com/Old%20Mercian.jpg

http://bikecult.com/works/archive/07bicycles/motobecaneJSrs.JPG

Ég vona að ég heyri frá einhverjum, þið getið sent mér mail á alexjean1991[hjá]gmail.com