Til sölu Eastern Traildigger.

Ég keypti það nýtt af Albes.com árið 2011.
Hjólið kostaði 105. þúsund komið hingað til landsins.
Hef aldrei notað bremsu á hjólinu þannig gjarðirnar eru sem og nýjar, ekkert skakkar heldur.
Einu sjánlegu rispurnar eru á stýrinu.
Sterkt og flott hjól og hefur aldrei brugðist í þessi nokkur skipti sem ég hef notað það.

Það sem var keypt aukalega á hjólið:
KHE Mac Dirt2 Folding framdekk
Fit Bikes afturdekk
Aaron Ross - Keyboard grip
Animal Petalar
Odyssey Bar ends

Það sem fylgir með:
Orginal bremsan(Festingar,cable ,púðar,bremsa og Lever.)
Bleikur Odyssey Lever
Glænýtt dekk frá Animal
Par af peggum

Set á það 55. þúsund og er opinn f. allskonar skiptum(langar ekki tölvu)

Hafið samband í e-mail: peturwilhelm@gmail.com eða í PM (er samt voða sjaldan hér inná)

Myndir hér inná:
http://nodru.spjallid.net/index.php?topic=3606.0

Bætt við 3. janúar 2012 - 17:07
Lífstíðarábyrgð á stellinu!!!
Er opin fyrir tilboðum.