Málið er þannig að ég er að leita mér að Fjallahjóli
var búin að ákveða kaupa Specialized: HardRock
en þar sem var 3-4vika bið í það eftir að ég panta þá varð ég smá óþolimóður og athugaði Trek 4000 series og líka Mongoose Tyax elite. er Búin að vera lesa um þessi hjól frá hinum og þessum á netinu og bara er orðin ruglaður af því.

Flestir eru sammála um að þessi hjól eru góð fyrir byrjendur því Frame er góður og létt er að upgrada þau þegar maður vill eitthvað betra

er eitthver hérna sem hefur meiri reynslu en ég sem getur bent mér í rétta átt? ( öll eru hjólin á svona 90-110 þúsund)

Hérna eru linkar á hvert hjól:
http://gap.is/Vörur/Reiðhjól/Fullorðinshjól/Fjallahjól/Mongoose_Tyax_Elite_(Svart)

http://orninn.is/Vörur/Reiðhjól/Fjallahjól/Herrar/TREK_4300_Disc

http://www.specialized.com/is/en/bc/SBCProduct.jsp?spid=51626&scid=1000&scname=Mountain