Þannig er málið að ég byrjaði að hjóla síðasta sumar og fékk mér Trek Navigator 2.0 ( Fyrsta hjólið mitt í 10 ár )
Því var stolið í vetur svo nú er komið að því að fá sér nýtt,
Langaði að spyrja ykkur sem vita meira um þetta hvað væri best að fá sér ef maður notar það mest hérna í RVK en langar að hafa þann moguleika að fara leika sér eitthverstaðar í svona “offroad”. má kosta svona upp í 100 þúsund.

Any suggestions? :)