Sælir.

Þannig er það að bróðir minn er að íhuga að fá sér bmx og greyið veit ekki hvað hann á að fá sér. Hann bað mig því um að spyrja ykkur, kæru hjólarar, hvernig hjól hann ætti að fá sér.
Hann er að leyta að sterku, léttu hjóli og flott paintjob sakar ekki. Leiðinlegi hann á hann fullt af peningum og er að leyta að góðu hjóli. Hann er byrjandi á bmx en er tus*u góður samt.

Óska eftir tillögum að góðu bmx-i ;D

Takk(Takk)