Er hérna með Cannondale Gemini 900 sem er árgerð 2005
set á það 200.000 kr lesið fyrir neðan ef þið viljið vita afhverju


það sem ég er nýbúinn að kaupa undir hjólið (allt keypt í júni 2010)

marzocchi Drop off tripple 180 mm travel dual crown (notaður) (fylgir pumpa með honum)
juicy three afturbremsur & diskur (nýtt)
SRAM x9 afturskiptir og gírskiptaunitið sjálft (nýtt)
HALO TORNADO frammgjörð (ný)
KMC X93´keðja (ný)
ný búið að skipta um alla teina á afturgjörðinni
Hjólið var heilmálað í febrúar á þessu ári og er dökk sanserað blátt með hauskúpum sem sjást bara ef þú kemur nálægt hjólinu (uje) airbrushað á

sem er á hjólinu fyrir er

Hayes nine frammbremsur með styrktum leiðslum
Læt fylgja með hayes nine afturbremsur sem ég er með upp í hillu, þarf að laga þær.
ROCK SHOXX boxer frammdempari dual crown '05 ásamt splúnkunýju service kiti (airbrushaður ásamt hjólinu, smá rispur…)
E-thirteen keðjuhlíf og keðjan… hún haggast ekki…
random hnakkur.. dugar þar sem maður situr næstum aldrei á hjólinu
Bontrager stýri (sprautað sanserað blátt)
FOX Vanilla R afturdempari

Endilega komið með tilboð í hjólið, opinn fyrir flestu :)
694-4189 / olif89@gmail.com

myndir eru hérna