Komið þið sæl hjólarar
Ég var að spá í hjólakaupum og langar að athuga hvort einhver hér hafi keypt sér hjól á Ebay?
Hafið þið lent í einhverjum vandræðum með kaupa þaðan og í hvernig ástandi koma hjólin sem keypt eru, þ.e. koma þau samsett eða þarf maður að púsla þeim saman einhvað sjálfur og er það flókið?

Einnig langar mér að fá álit ykkar á þessum tveim hjólum, kostir/gallar:
http://cgi.ebay.com/New-09-Mongoose-26-Mens-Vanish-Mountain-Bicycle-Bike-/220410671850?pt=Mountain_Bikes


http://cgi.ebay.com/SCHWINN-26-Mens-Boy-ATB-Protocol-1-Bicycle-Bike-S2756-/230494729446?pt=Mountain_Bikes

Kveðja