Sælir.
Jæja nú fer hjólasumarið loks að hefjast og þá er kominn tími til að skella nýjum dekkjum undir kallinn…
Ég er að óska eftir dirtjump/downhill hjóli
Ég er með þónokkra þús kalla í höndunum og skoða allt
(nema scott yz)..
Skoða Cannondale og Ritual Dirt sérstaklega…
Komið endilega með tilboð og pm hér eða addið mér á msn: mr_kristofer@hotmail.com

L8er!

Bætt við 17. apríl 2010 - 09:42
Er líka með Mongoose Tyax Comp sem ég er að selja. Skipti á móti dj/dh og borga upp í.
Gírarnir eru orðnir frekar slakir en annars er hjólið í góður standi. Gírarnir hiksta aðeins þegar það er hjólað up-hill og það er ekki hægt að vera í fyrsta. Annars er hjólið fínt.
Specs: (fann listann á mongoose.com gæti verið annað hjól en garentera nánast sama stuffið)
# Frame: Heat treated alloy formed design MTB w/ replaceable der hanger
# Fork: SR/Suntour XCM 100mm travel w/ 30mm steel stancions, alloy legs and adjustable preload
# Crankset: SR/Suntour XCC-150 42/32/22T
# Bottom Bracket: Tange sealed cartridge
# Pedals: Mongoose logo alloy platform
# Front Derailleur: Shimano FD-C050
# Rear Derailleur: Shimano RD-M340 Acera 8sp
# Shifters: Shimano EF-50 triggers
# Freewheel: SR/Suntour PF-41 11-32t 8sp
# Chain: KMC Z-72
# Rims: Alex PC-19 36* double wall alloy
# Tires: Kenda Komodo

Tilboð óskast..endilega pm mig ef þið hafið áhuga.