Myndband vikunar núna er Aaron Ross web edit 2010.

Ég veit ekkert um þetta video nema það að það er riderinn Aaron Ross að hjóla í því. Hann var á sponsor hjá Sunday síðast þegar ég vissi en það er bara sýnt Empire í þessu þannig ég veit ekki lengur hvað er í gangi. Endilega leiðréttið mig, ég er ekki mikið í bmx.

Þið verðið að afsaka ef myndbönd vikunar koma seint eða ekki inn, ég þarf að sjá um öll videoin á meðan talvan hans SocialDistortion er biluð.

Njótið.
-Mr250.
Stjórnandi á /hjol