Ég var pínu latur þessa vikuna þannig ég bað vin minn um að finna einhvað sniðugt, hann benti mér á New World Disorder 10 trailer - “Dust and Bones”, sem er jú, trailer af New World Disorder 10, sem var frumsýnd 23. September 2009 í Las Vegas!

Endilega ef þið finnið video sem þið viljið í myndband vikunar, látið mig vita ef það er mtb video, en SocialDistortion tekur við bmx videounum.

Njótið,
-Mr250.
Stjórnandi á /hjol