Myndband vikunar núna er Matt Macduff - Joyride 150.

Í því kemur fram hjólarinn Matt macduff, sem hjólar fyrir Doberman Bikes, og svo held ég að hann sé með einhverja styrki frá atomlab (ég er ekki viss, endilega leiðréttið mig).
Síðan er það filmað og klippt af Justin Browne.

Endilega látið mig eða SocialDistortion vita ef þið vitið um einhvað video sem þið viljið í myndband vikunar, njótið.
Stjórnandi á /hjol