Afsakið að það kom ekki myndband vikunar á réttum tíma, bmx stjórnandinn hefur ekki haft mikinn tíma og mun ekki hafa tíma á næstuni þannig hann bað mig um að redda sér í þessari viku.

Ég veit ekki mikið í minn haus þegar það kemur að bmx en ég fann einhvað sem mér finnst alveg skítsæmilegt, það er etnies BMX session in the TF: No Bikes Allowed

Það er gefið út af Etnies, í því koma fram:

Brett Walker
Nate Moroshan
Nathan Williams
Corey Martinez
Brian Kachinsky
Aaron Ross
og
John Povah


Síðan er það tekið upp í einhverju Etnies bmx parki sem er held ég bara opið bmx liðinu frá Etnies.
Síðan ef þið vitið um einhvað sniðugt video endilega láttu mig (mr250) eða SocialDistortion vita!

Njótið.
Stjórnandi á /hjol