Ég er hér með til sölu We The People Beyond BMX hjól. Hjólið er svart með rauðum pörtum og lítur mjög vel út :). Þetta hjól er varla notað og í topp standi. Allir partar á þessu hjóli eru original og frambremsan fylgir með og get ég líka sett hana á fyrir þá sem vilja, einnig er ég með eitt sett af peggum sem fara líka með hjólinu en eru reyndar ekki á því eins og er.

Ásett verð er 55.000 krónur.

Specs:
# Top Tube - 20.6"
# Frame - 100% Cromo
# Forks - 100% Cromo
# Handlebars -2pc 100% Cromo
# Front Hub - Salt 36H 10mm Sealed Ball
# Rear Hub - Salt 36H 14mm Sealed Cassette
# Rims - Salt Pro 36H Alloy Black front Chrome Rear
# Brakes - Salt U Brake
# Tyres - Kenda K 1040 2.1 Front & Rear
# Pedals - Alloy
# Cranks - 3pc tubular cromo, 175mm
# Chainring - 28T CNC 6061 Aluminium
# Bottom Bracket - Mid
# Seat - Mid
# Seat Post - Micro Adjust Alloy
# Grips - WTP Rhombus
# Pegs - 1 Pair

Myndir:
Aftan
Framan
Allt hjólið

Ef þú hefur áhuga eða vilt vita meira þá getur þú haft samband í síma 8986114

-Íva