Þótt það sé kanski ekki upp á sitt besta, þá er auðvelt að koma því á fullt ról aftur! Verið bara dugleg að senda inn efni, eins og til dæmis greinar, þræði og myndir (nóg af könnunum í bið)! Endilega líka komið með hugmyndir um hvað ykkur finnst vanta á síðuna.

Ég vill ekki fá svör eins og “Allir farnir á Hjólandi.co.nr” og þesslíka, þannig svörum verður eytt.

Kveðja
-Vikto