Sælir,

Þar sem ég á nokkra gítara langar mig að reyna að skipta á einum þeirra og á góðu DH hjóli.

Ég er með Epiphone Explorer Goth með Floyd Rose, örlítið útlitsgallaður en algerlega minniháttar. Hann kemur í tösku og ég get látið Boss Amp effecta græju fylgja með (amp emulator)

http://bavasmusic.com.au/store/images/images_big/EXPL_Goth.jpg
Alveg eins og þessi nema með Floyd Rose brú.

Þetta er Ca 120 þús kr pakki. Ef vilji er fyrir hendi get ég látið fleiri effecta fylgja með til að boosta upp verðið og jafnvel magnara.

Hafið samband í síma 770 1168 eða með skilaboðum hérna.
Stebbi
ibbets úber alles!!!